Raunveruleg samskipti í flóknum netheimi
Það er óhætt að segja að samskipti okkar hafi breyst töluvert á síðustu 5-10 árum. Aukin tölvu og tækninotkun, með samskiptamiðlum, SMS og tölvupóstum, hafa gert okkur kleift að eiga...
View ArticleÖpp ársins 2013
Þegar ég lít yfir árið 2013 og öll öppin (forritin) sem ég hef prófað og notað þá standa nokkur uppúr. Að sjálfsögðu fer það eftir hverjum og einum hvaða app...
View ArticleFimman (Daily 5)
Fimman eða Daily 5 eins og það kallast á frummálinu er kennsluaðferð þróuð af systrunum Gail Boushey og Joan Moser og er notuð víða í Bandaríkjunum. Aðferðin var fyrst notuð...
View ArticleCroak.it og QR í Skólastarfi
Ein af frábæru viðbótum sem tækni, og iPad, bætir við í nám og kennslu er möguleikinn til þess að taka upp hljóð við verkefni sem nemendur sem þurfa aðstoð við...
View ArticleFyrsta formlega #menntaspjall fer af stað á morgun klukkan 11.00 – Taktu þátt!
Þann 15.desember s.l. hittust nokkrir kennarar á Twitter til þess að hefja þá vegferð að tengja skólafólk um allt land, með umræðum og vangaveltum í gegnum samskiptavefinn Twitter (www.twitter.com) og...
View ArticleTíu tístarar
Í dag er föstudagur og á Twitter er til nokkuð sem kallast ‘Follow Friday’ eða #ff. Þá tísta notendur notendanöfnum hjá öðrum áhugaverðum tísturum til þess að vekja athygli á...
View ArticlePinterest sem tæki fyrir kennara
Skólinn hefur breyst heilmikið frá því að foreldrar barnanna sem nú eru skóla sátu sjálf á skólabekk. Tíminn þar sem kennarinn stendur upp við töfluna, þylur upp staðreyndir sem börnin...
View Article7 atriði um tækni sem eru úrelt í skóla 21.aldarinnar
Að segja: „Þetta hefur alltaf verið svona” eru ekki gild rök fyrir því að við gerum það svoleiðis áfram. Við þurfum betri rök en það. Kennarar og skólastjórnendur um allt...
View ArticleYEVVO – Lífið í beinni
Fyrir nokkrum dögum birtist appið YEVVO, hugarfóstur þriggja frumkvöðla frá Ísrael, í AppStore eftir að hafa verið í Beta (tilrauna-) útgáfu í nokkra mánuði. Innan við ár er síðan fyrirtækið...
View ArticleTackk – Einföld og falleg leið til að skapa og deila.
Ég finn oft, eða er bent á, ný öpp og vefsíður en verð sjaldan mjög spenntur því vanalega er það eitthvað sem ég hef séð áður en oftast er það...
View Article